Auglýsing

Árshátíðir og viðburðir

Veisla framunda - kíktu á úrvalið

Er árshátíð eða veisla í vændum? 

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval veislumatseðla sem henta fámennum sem fjölmennum hópum og fyrirtækjum.

Hafðu samband við okkur og við sérsníðum veisluna að þínum þörfum. 

Ef þú ert með fyrirspurn varðandi innihaldslýsingar eða ofnæmis- og óþolsvalda í neðangreindum seðlum, sendu okkur línu á mulakaffi@mulakaffi.is og við hjálpum þér að finna rétta seðilinn sem hentar öllum veislugestum. 

Fyrirspurnir um árshátíðir/ viðburði

Forréttir

Hægelduð bleikja og innbakaður humar með mangósalsa, sellerírótarmauki og chili döðludressingu

Nautacarpaccio, jarðsveppadressing, ristaðar möndlur, klettasalat og parmesanostur

Steiktur saltfiskur og humar ragú, tómat confit, grillaður vorlaukur og humarsósa

Buffalo mozzarella og parmaskinka, fíkjur, pestó og grillað focaccia brauð

Andaconfit cannelloni með graskersmauki, kóngasveppasósu og pikluðum perlulauk

 

 Aðalréttir

Steikt nautalund í villisveppahjúp með búrgúndarsósu

Kryddjurtamarinerað lambafillet með graslauksbernaise

Andalæri confit með púrtvínssósu

Kjúklingabringa og sveppalasagne með villisveppasósu

 

Meðlæti með aðalréttum - til að deila á borðum - velja þrjú

Brokkolíní, gulbeður og aspas

Stökkar kartöflur, gremlolata og parmesan

Bakað blómkál með beikon-döðludressingu

Kremaður maís, gulrætur og spínat

Sætar kartöflur, rauð paprika og basil

 Eftirréttir

 

Lagskipt súkkulaðimús með vanillukremi og mangó passionfruit salati

Tiramisu

Karamellubrownie með súkkulaðimús og jarðarberjum

Créme brulee möndlukaka og appelsínu myntu salat

 

Val um tvo kjötrétti

Grilluð nautalund ilmuð með villisveppum og trufflum

Kálfaribeye með kryddjurtasmjöri

 Kalkúnabringa með mangógljáa

Nautaribeye með brúnuðum hvítlauk

 Blóðbergs kryddaður lambavöðvi

Meðlæti

Kartöflusmælki með sinnepsdressingu, sveppum, spínati og rauðlauk

Harissa kryddaðar sætar kartöflur og blómkál með vorlauk og jógúrt dressingu

Grillaður aspas og brokkolí með gremolata og klettasalati

Grænt salat og steinseljurótarflögur

Mozzarellaostur, kirsuberjatómatar og paprika í basildressingu

Sósur

Kremuð villisveppasósa

Bernaisesósa

 

 

Blandaðir forréttir til að deila á borðum

Andaconfit borgari með pikluðum lauk, trönuberjavinagrette og klettasalati

Túnfisk tartar með mangó, engifer og sesam

Sveppalasagna með villisveppadressingu, brauðteningum og vatnakarsa

Humartaco með jalapeno sósu og ananas salsa

Torpedorækjur með eldpiparmæjo

Forréttir bornir fram á disk

Hægelduð bleikja og innbakaður humar með mangósalsa, sellerírótarmauki og chili döðludressingu

Nautacarpaccio, jarðsveppadressing, ristaðar möndlur, klettasalat og parmesanostur

Steiktur saltfiskur og humar ragú, tómat confit, grillaður vorlaukur og humarsósa

Buffalo mozzarella og parmaskinka, fíkjur, pestó og grillað focaccia brauð

Andaconfit cannelloni með graskersmauki, kóngasveppasósu og pikluðum perlulauk

Forréttir

 Hráskinka, klettasalat, parmesanostur og balsamik-edik

 Bruchetta með salami, pestó og sýrðu grænmeti

 Panzanella kjúklingasalat

( grilluð paprika, kúrbítur, kirsuberjatómatar og grillað brauð)

 Saltfisksalat "caponata"

Tómatar, eggaldin og ólífur

 Canneloni með nautaragú og marinarasósu

 

Aðalréttir 

- veljið eina tegund af kjöti

 Kálfur með brúnuðu ólífusmjöri

 Kalkúnabringur með salvíu

 Nautalund chimichurri

 Meðlæti

 Blandað salat með ólífum, tómötum og mozzarella osti

 Aspas, sellerírót og klettasalat með pestó

 Bakað kartöflusmælki með parmesan og gremolata

 Grillað grænmeti með spínati  og kapers

 Rauðvínssósa

Forréttir til að deila

Kókosrækja og eldpipar-majónes

Sveppalasagne með sveppakremi

Kjúklingaspjót "black garlic"

Humar, jarðskokkar, græn epli og dill

Grænmetispakora með kóriander- og döðlusósu

Aðalréttur

Kjötið borið fram á disk - meðlæti til að deila

Kálfaribeye -  laukhringur - graslauksbernaise

eða

Andalæri confit - steinseljurótarmauk - madeirasoðgljái

Meðlæti

Kartöflusmælki, spínat – piklaður rauðlaukur og sveppir

Ristað brokkolí -sætar kartöflur –trönuberjavinagrette

Ristuð nípa og nípumauk

Madeirasoðgljái

Eftirréttatré

Karamelluð hvít súkkulaðimús

Mangó Panacotta

Dökk súkkulaðimús - karamellubrownie – möndlukrömbl