Skötuveisla

Okkar heimsfræga skötuveisla á Þorláksmessu

Okkar heimsfræga skötuveisla verður að venju frá kl 11 til 20 í Hallarmúlanum á Þorláksmessu

Hægt verður að taka með sér heim og þá er  einnig hægt að biðja um skötuna ósoðna 

 

Engar borðapantanir, bara mæta með góða skapið

Skata með mörfeiti/hnoðmör

Soðnar rófur og kartöflur

Soðinn saltfiskur

Rúgbrauð og smjör

Ris a la  mandle með berjasósu

Hrísgrjónagrautur með kanil og rúsínum

kaffi / te

verð - 6.900 kr